08. mar ´21
Frétt
Heimstaden AB er meirihlutaeigandi og stjórnandi Heimstaden Bostad AB, eins stærsta íbúðaleigufélags Evrópu sem á og rekur yfir 110.000 heimili að verðmæti um 170 milljarða sænskra króna. Fredrik og Vibeke koma með yfirgripsmikla reynslu inn í félagið og munu leggja sitt að mörkum að farsælli vegferð Heimstaden.