Úthlutunarferlið

1. Umsókn

Eingöngu er hægt að sækja um lausar eignir á heimasíðunni www.Heimstaden.is undir Lausar Íbúðir. Skila þarf inn lánshæfismati frá Credit Info og sakavottorði svo að umsókn teljist gild.


2. Svar

Öllum umsóknum er svarað á tölvupósti eftir að umsóknarfresti lýkur.


3. Úthlutun

Umsækjandi sem fær eign úthlutað, fær senda staðfestingu á tölvupósti þess efnis og boð um að skoða eignina.


Algengar spurningar um úthlutun